Samhæfðir staðlar - Byggingarvörur

Á þessari síðu er að finna opinbera birtingu á listum yfir samhæfða evrópska staðla um byggingarvörur, sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Umrædd lög eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011.

Staðlar sem heyra undir aðrar vörutilskipanir ESB eru ekki vaktaðir með sama hætti af Staðlaráði. Opinber birting staðla sem heyra undir aðrar tilskipanir en byggingarvörutilskipun er ekki á hendi Staðlaráðs. Vöktunin og uppfærslan fara fram ársfjórðungslega. Þeir sem hyggjast nota tiltekinn staðal og styðjast við þessa opinberu birtingu skyldu því ávallt ganga úr skugga um hvort einhverjar breytingar hafi orðið á staðlalistunum. Nýjustu upplýsingar um samhæfða evrópska staðla fyrir byggingarvörur er að finna hér

Fyrst sýnir listinn alla samhæfða staðla sem heyra undir reglugerð ESB nr. 305/2011 og lög um byggingarvörur nr. 114/2014 (engin leitarskilyrði). Til að finna samhæfða staðla um tiltekið efni er leitað eftir tækninefnd. Hægt er að slá inn númer staðals til að athuga hvort hann heyri undir umrædd lög og tilskipun. Dæmi: Til að athuga staðalinn ÍST EN 13282-1 er aðeins slegið inn heiltölunúmer hans: [13282]

Hægt er að fá nánari upplýsingar um fundinn staðal með því að smella á heiti hans.

Fann 572 staðla
Forskeyti og númerHeitiTækninefndMá nota fráBer að nota eftir
ÍST EN 295-5:2013Frárennslislagnir úr brenndum leir - Hluti 5: Kröfur fyrir götuð rör og tengiFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 295-6:2013Frárennslislagnir úr brenndum leir - Hluti 6: Kröfur fyrir samsetningarhluta mannopa og eftirlitsbrunnaFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 295-7:2013Frárennslislagnir úr brenndum leir - Hluti 7: Kröfur fyrir rör og samsetningar til nota við línuborunFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 295-1:2013Frárennslislagnir úr brenndum leir - Hluti 1: Kröfur fyrir rör, festingar og tengiFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 331:1998Handstýrðir kúlulokar og keilulokar með lokuðum botni til nota í gasleiðslum í byggingumHandstýrðir kúlulokar fyrir gas og að hluta til nota í öðrum tilgangi sem ekki eru ætlaðir til iðnaðarnota (CEN/TC 236) 1.9.20111.9.2012
ÍST EN 331:1998/A1:2010Handstýrðir kúlulokar og keilulokar með lokuðum botni til nota í gasleiðslum í byggingumHandstýrðir kúlulokar fyrir gas og að hluta til nota í öðrum tilgangi sem ekki eru ætlaðir til iðnaðarnota (CEN/TC 236) 1.9.20111.9.2012
ÍST EN 413-1:2011Sement til nota í múrvirki - Hlutii 1: Samsetning, eiginleikar og samræmiskröfurSement og byggingarlím (CEN/TC 51) 1.2.20121.2.2013
ÍST EN 416-1:2009Gaskyntir geislahitarar með einum brennara til að hengja upp - Hluti 1: ÖryggiDreifð gashitun (CEN/TC 180) 1.12.20091.12.2010
ÍST EN 438-7:2005Háþrýstimótaðar lagskiptar skreytiplötur (HPL) - Plötur sem eru byggðar á hitaherðandi resínum (yfirleitt kallaðar lagskiptar þynnur) - 7. hluti: Þéttar lagskiptar plötur og HPL plötur úr samsettum efnum til nota utanhúss og innanhúss á veggi og í loftPlast (CEN/TC 249) 1.11.20051.11.2006
ÍST EN 442-1:2014Geisla- og hringstreymisofnar - Hluti 1: Tæknilýsing og kröfurUpphitunartæki án sambyggðs hitagjafa (CEN/TC 130) 13.11.201513.11.2016
ÍST EN 450-1:2012Svifaska í steinsteypu - Hluti 1: Skilgreining, eiginleikar og samræmisskilyrðiSteinsteypa og skyld efni (CEN/TC 104) 1.5.20131.5.2014
ÍST EN 459-1:2010Kalksteinsméla - Hluti 1: Skilgreiningar, eiginleikar og samræmisskilyrðiSement og byggingarlím (CEN/TC 51) 1.6.20111.6.2012
ÍST EN 490:2011Þakskífur úr steinsteypu og festingar til þak- og veggklæðningar - Eiginleikar vöruÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 1.8.20121.8.2012
ÍST EN 492:2012+A1:2016+A2:2018Þakplötur úr trefjasteypu og fylgihlutir - Eiginleikar og prófunaraðferðirÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 20.3.201920.3.2020
ÍST EN 494:2012+A1:2015Bylgjulaga þakplötur úr trefjasteypu og fylgihlutir - Eiginleikar og prófunaraðferðirÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 8.4.20168.4.2017
ÍST EN 516:2006Raðframleiddir fylgihlutir fyrir þök – Aðgönguleiðir að þökum – Göngupallar, þrep og stigÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 1.11.20061.11.2007
ÍST EN 517:2006Raðframleiddir fylgihlutir fyrir þök – Öryggiskrókar á þökÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 1.12.20061.12.2007
ÍST EN 520:2004+A1:2009Gifsplötur - Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðirGifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) 1.6.20101.12.2010
ÍST EN 523:2003Stálkápur fyrir forspennustrengi - Íðorð, kröfur og gæðaeftirlitSteinsteypa og skyld efni (CEN/TC 104) 1.6.20041.6.2005
ÍST EN 534:2006+A1:2010Bárulaga jarðbiksplötur - Framleiðslukröfur og prófunaraðferðirÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 1.1.20111.1.2011